Bönn

Breytt Wed, 25 Sep kl 1:27 PM


Undir „Bönn á upplýsingasíðu notanda er hægt er að bæta við banni á lánþega svo að lánþegi geti ekki fengið neitt lánað frá því bókasafni sem hann er skráður í banni á. 




Starfsmenn sjá aðeins bönn sem eru skráð á því bókasafni sem þau hafa heimildir í.



Athugið. Ekki skal merkja bann við sem „Bæta við sem ytra. Ef merkt er við  „Bæta við sem ytra“ þá fer bannið upp í landskjarna og festist inn á lánþegann þannig að ekki er hægt að eyða banninu út.


Ef þið náið ekki að eyða út banni sem er merkt sem  „ytra skal hafa samband við Landskerfi bókasafna. 


Þegar gögn voru flutt yfir í nýtt kerfi árið 2022 þá festust bönn inni sem voru á lánþegum við yfirflutning sem „ytra. Ef þið náið ekki að eyða út banni sem er merkt sem „ytra skal hafa samband við Landskerfi bókasafna. 







Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina