Almennar reglur um endurnýjun og „grace days“

Breytt Fri, 18 Okt kl 10:55 AM

Endurnýjanir

Almenna reglan ef endurnýjun er leyfð:

  • Ef lánstíminn er 30 dagar eða lengri, þá má endurnýja tvisvar
  • Ef lánstíminn er styttri, þá má endurnýja einu sinni


Dæmi:

  • 30 daga lán + tvær endurnýjanir, samtals mest lánstími upp á 3 mánuði
  • 14 daga lán + ein endurnýjun, samtals mest lánstími upp á 28 daga (4 vikur)
  • 7 daga lán + ein endurnýjun, samtals mest lánstími upp á 14 daga (2 vikur)



„Grace days“ 

Almenna reglan ef „grace days“* eru notaðir:

  • Ef lánstíminn er 30 dagar eða lengri, þá koma 3 dagar í „grace days“
  • Ef lánstíminn er 10, 14 eða 21 dagur, þá kemur 1 dagur í „grace days“
  • Ef lánstíminn er styttri, þá eru engir „grace days“


* Grace days þýðir frestun sektar. Ef lánþegi skilar innan tímarammans, þá þarf hann ekki að borga sekt þó lánstíminn sé liðinn. Ef lánþeginn skilar hins vegar eftir að fresturinn er liðinn, þá þarf hann að borga fulla sekt fyrir alla dagana sem hafa liðið frá því að lánstími rann út.





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina