Að prenta út nýjan kjalmiða

Breytt Tue, 23 Apr kl 9:32 AM


Til þess að prenta út nýja kjalmiða þarf að vera búið að stilla upp Spineomatic forritinu.


Spineomatic forritið virkar þannig að það les þau strikamerki sem eru til staðar á skjánum. Það þýðir að til þess að prenta út nýja kjalmiða þarf að byrja á því að finna eintakið í eintakaleitinni. 


Leita skal undir „Áþreifanleg eintök“. Hægt er að leita að strikamerkinu eða fletta upp eftir titli. Ef leitað er eftir titli þarf að þrengja leitina eftir réttu bókasafni. 




SpineOMatic forritið greinir þegar það eru strikamerki sem það getur prentað út. Það ætti að vera grænt merki yfir „Miðstöð skýjaforrita“ uppi í hægra horninu sem segir að forritið getur gert eitthvað á þessari síðu. 




Smella skal á forritið og haka við þau strikamerki sem á að prenta út. Svo skal ýta á next, velja rétt layout og template og ýta á print. Þegar búið er að prenta út skal ýta á „yes, clear and start over“.




Fyrst þarf að velja gerð miða „Select a layout“. 





Næst er að velja template og smella á  „Print“. 



 

Þegar búið er að prenta út skal smella á „Yes, clear and start over“.





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina