Virkja rafrænt safn (e. collection) og einstaka titla (e. portfolios)

Breytt Tue, 23 Apr kl 9:46 AM


Leiðbeiningarnar  Að virkja rafrænt safn (e. collection)  sýna hvernig safn ásamt öllum titlunum er virkjað.


Hér að neðan er sýnt hvernig virkja á nýtt safn og einungis einstaka titla þar undir.


EFNISYFIRLIT



 1.  Sannreyna að rafræna safnið sé ekki virkt í safnakjarnanum





 2.  Smella á Community (Heimskjarni) -> Activate





 3.  Fylla út nauðsynlegar upplýsingar undir „Full Text Service“   


Merkja við „Activate this electronic collection service“ og „Make service available“. Velja viðeigandi safn undir „Library“ og smella á „Next“





 4.  “Next“




 5.    Merkja við „Manual activation“ og smella á „Next“


 



 6.    „Activate“






 7.    „Add“ -> „Add Portfolios from Community“


 



 8.    Finna titil / ISBN / ISSN sem á að virkja




 9.    Merkja við titilinn -> Activate selected





10.    Confirm





11.    Bæði rafræna safnið og færslan eru nú virk






12.    Ef virkja á fleiri titla undir rafræna safninu þarf að finna safnið í safnakjarnanum, smella á punktana þrjá og velja „Edit Service 





13.    Smella á flipann „Portfolios“ og endurtaka skref 7-10 í leiðbeiningunum








Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina