Tiltekt í lýsingu eintaka

Breytt Thu, 24 Okt kl 11:42 AM


Þann 28. maí 2024 var haldin kynning á samstarfsverkefni um tiltekt í lýsingu eintaks.



Markmiðið var að kynna verkefni þar sem einstök söfn og Landskerfi bókasafna vinna í sameiningu að því að færa upplýsingar í lýsingu eintaks sem ekki tengjast frátektum í kerfinu. Upplýsingar sem eiga ekki heima í lýsingu eintaks eru vandamál í Gegni. 


Eins og fram hefur komið stjórnar lýsing eintaks frátektum á fjölbindaverkum og tímaritum, og rangar upplýsingar geta valdið vandræðum hjá öðrum söfnum en safni eintaksins. 


Því þarf að flytja þær upplýsingar sem ekki tengjast fjölbindaverkum og tímaritum í önnur svið í eintakafærslunni.  


Sjá nánari leiðbeiningar :


Glærur frá námskeiðinu : 

 



Upptökur frá námskeiði og sýnikennsla :







Tiltekt í lýsingu - Ferlið frá upphafi til enda  (sýnikennsla)







Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina