Hraðtenglavalmynd

Breytt Mon, 21 Okt kl 3:36 PM

Sjá myndband neðst á síðunni. 



Hægt er að stjörnumerkja það sem maður notar helst í kerfinu og búa þar með til flýtitakka eða bókamerki inn á mikilvægar síður. 



Þetta er gert með því að opna viðeigandi valmynd og smella á stjörnuna við hliðina á því sem á að festa í flýtileið. Þegar stjörnurnar eru bláar er búið að búa til hraðtengil fyrir þá síðu.



Til þess að skoða það sem er búið að merkja sem hraðtengil er hægt að smella á „Alma vinnsla“. Þar er einnig hægt að sjá á hvaða takka er hægt að ýta á lyklaborðinu til þess að komast inn á síðurnar.



Einnig er hægt að velja að „Festa hraðtenglavalmynd“ svo að tenglarnir sem búið er að útbúa birtast alltaf efst á forsíðunni. 


Ef tenglum er bætt við síðar með því að velja stjörnu hjá fleiri síðum þá birtast þeir á hraðtenglavalmyndina.


 










Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina