Að fela RFID táknið

Breytt Thu, 24 Okt kl 9:50 AM


Stundum virkjar fólk óvart RFID virknina í Gegni án þess að ætla sér það. Þá kvartar kerfið yfir því að ekki sé hægt að setja öryggisbita.



Til að slökkva á þessari virkni er nóg að smella á RFID táknið þannig að það verði grátt.




RFID táknmyndin fjarlægð úr stiku


Á þeim söfnum sem ekki eru að nota RFID virknina er best að fjarlægja táknmyndina úr stiku, þannig að hún sé ekki óvart sett í gang.


Það er gert með því að smella á punktana þrjá í bláu valröndinni og velja „Sérsníða“. 



 


Síðan er RFID táknmyndin dregin niður í „Fela tákn“ rammann og sleppt þar. 



Að lokum skal smella á „Vista“. 





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina