Búa til pöntun fyrir rafbókapakka sem er virkjaður

Breytt Wed, 10 Júl kl 10:26 AM


Hér er sýnt hvernig búa á til pöntun fyrir rafbókapakka sem hefur verið virkjaður.   

Með þessari aðferð er pöntunin ekki send til birgis í gegnum kerfið.  

Tilgangurinn er halda utan um reikninga, tölfræði og annað í aðfangaferlinu.



1.   Finna rafbókapakkann, smella á punktana þrjá og velja „Order 




2.   Velja viðeigandi „PO line type“ og „PO line owner“ og smella á hnappinn „Create PO line“




3.   Fylla út upplýsingar undir „PO Line Information“. Mikilvægt að velja „Purchase at Vendor System“ undir „Aquisition Method“    





4.   Velja birgi undir „Vendor Information“




5.   Velja setja inn verð, velja sjóð (Fund) og smella á „Save“




6.   Fylla inn viðeigandi upplýsingar undir „Renewal information“




7.   Velja Book Package“ undir „Reporting Codes“




Að lokum þarf að smella á hnappinn „Order now“ -> „Confirm“.








Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina